Showing 1–12 of 28 results

Durston Klippur: 300mm

215.399 kr.
Frá Durston Englandi - Klippir mjúkmálma upp í 300mm breidd og 4mm þykkt og milt stál upp að 2,5mm þykkt. Hægt er að snúa blaðinu fjórum sinnum áður en þarf að brýna, þannig er hægt að láta tækið endast ævina. Opið bak gefur möguleika á löngum plötum.

Pepe Málmklippur: 100mm

129.500 kr.
Vinnupláss sem hún tekur: 15,5*10cm - Frábær skurður - Hámarkslengd skurðar: 100mm - Hámarksþykkt: 1mm. Borð halli: 15°, 30° og 45° gráður. Aðeins ætluð fyrir gull, silfur og kopar.

Höggsett í viðarboxi 3-16mm

18.900 kr.

Úthöggsett er aðallega til að slá út diska úr málmi, kringlóttan skurð.

Stærðir í settinu eru frá 3-16mm og hugsað uppí þykkt á málmi s.s. silfri uppí 0,3 - 1,0mm

Durston þverbítur flushcut

14.850 kr.

Hágæða málmklippa frá Durston í Bretlandi

SEmiflush þýðir að annar endinn sem klippist verður flatur.

  • Front End Flush Cutters 115mm
  • Laser precision edges
  • Superior Lap Joint Construction
  • Fast, strong rebound for enhanced productivity
  • Ergonomic handles for a comfortable grip
  • Part of the Durston Professional Range of Pliers & Cutters

Beygjutöng m.plasti

10.850 kr.

Vönduð beygjutöng með plastkjöftum.

Hentar vel í beyginar á plötuefni s.s. silfri, kopar og messing t.d. í skartgripasmíði og annarri fínsmíði.

Durston flatkjaftur örmjór

9.960 kr.

Hágæða töng frá Durston í Bretlandi.

Sérstaklega oddmjó og allur kjafturinn mjög grannur en með góðan kraft vegna gæða smíðinnar á tönginni allri (hert stál)

  • Needle Chain Plier 115mm
  • Laser precision edges
  • Superior Lap Joint Construction
  • Fast, strong rebound for enhanced productivity
  • Ergonomic handles for a comfortable grip
  • Part of the Durston Professional Range of Pliers & Cutters

Durston hringatöng örmjó

9.942 kr.
  • Round Nose Plier 115mm
  • Laser precision edges
  • Superior Lap Joint Construction
  • Fast, strong rebound for enhanced productivity
  • Ergonomic handles for a comfortable grip
  • Part of the Durston Professional Range of Pliers & Cutters

Durston beygjugöng 3stærðir

9.497 kr.

keilutöng með þremur stærðum

hentar vel t.d. í hringasmíði og beygjuformun

The 3 Step Mandrel Forming Pliers are manufactured specially for creating consistent loops using the 3 barrels. The lower jaw is coated to prevent scratching.

The ergonomic handles provide a comfortable grip, allowing you to work longer and reduce hand fatigue. Durston 3 Step Mandrel Forming Pliers are created with poly handles for increased comfort.


Hringabeygjutöng 13-16-20mm

8.450 kr.

Öflug beygjutöng fyrir allskonar beygingar á plötuefni og vírum.

Hentar vel í allskonar beygingar í málmsmíði og skartgripum s.s. hringum.

Rundtang fyrir víravirki

7.850 kr.

Mjög nett hringatöng - frábær í víravirki

Kjaftar eru grannir og mjókka fram í 0,9mm.


Töngin er 115 mm, en kjaftur er Ø 0,9-4,9 mm

Gatatöng í málm

5.950 kr.

Gatatöng í mjúkmálma og önnur þétt efni.

Gatið verður um 1,5mm

Lengd tangar er 140mm