Blazer BigShot GT8000 1300°c
Stóri gaskveikjarinn okkar sem dugar í ansi mörg verkefni. Stór tankur sem dugar í nokkra tíma.
Krafturinn (torkið) í þessum er mest af þessum nettu kveikjurum og getur því hitað upp mest af málmi p.tímaeiningu t.a.m. við málmkveikingu eða bræðslu málma.
Big shot er vinsæll hjá okkur t.d. ef þú vilt ekki vera með gasbyssuna sem tengist gaskúti með slöngu (vara númer 230060)
Áfylling með kveikjaragasi.
Blazer GB2001 1300°c
Okkar vinsælasti netti gaslampi í mörg ár.
Vandaður lampi og vel hannaður, hægt að stýra vel hitanum bæði með gasmagni og loftstýringu (súrefni). Hægt að stýra gasinu einnig með annarri hendi þ.e. sömu hendi og maður heldur á honum.
Hefur verið vinsælastur hjá okkur í silfurkveikingu og silfurleir en hentar í margt annað líka.
Bræðsluskál „Salamander“: 109*95*61mm
Bræðsluskál „Salamander“: 97*79*55mm
Bræðsluskál: 100*100*28mm
Bræðsluskál: 80*80*28mm
Bræðsluskála Haldari: 370mm
Deiglutöng 18″
Lippur deiglutöng úr stáli 45cm heildarlengd.
Deiglutöng Universal 20″
stór öflug fyrir stærri deiglur kringlóttar
50cm á lengd.
Durston Steypudeigla Tvöföld: 80mm
Easy flux 50gr. grænt
Flux duft sem hægt er að nota bæði þurrt eða uppleyst í vatni.
Algjört gæðastöff (ath. 50gr. dollan er minni en á myndinni sem er heildós)