Resin
RESIN 33,4 Kg Green Cast NÝTT
Gæða resin í allskonar verkefni s.s. uppfyllingu á veikum við, fylla í borðplötur, þrívíddarform og annað þar sem þykkt 10-100mm þykkt er málið. Ath. alltaf hægt að gera annað lag ofan á og það lítur samt út sem ein heild þegar eftir þornun.
Auðvelt að sleppa frá loftbólum og auðvelt að losa þær líka
Efnið er alveg glært, þolir UV vel (heldur tærleikanum) og nánast lyktarlaust líka.
Kostur resin frá Sicomin er að það er með því náttúrulegast sem gerist á markaðnum og þetta nýja Green cast er það allra hreinasta í efnasamsetningu.
Þornunartími Green cast er við stofuhita um 2-3 sólarhringar, mikilvægt fyrir resin sem hægt er að nota upp í 10cm.
Hlutföll blöndunar eru 2:1 í lítrum talið en 1:0,42 í þyngd.
ATH. svona þykkt resin er ekki með mikla hörku og því ráðlagt t.d. á borðplötur að setja þunng lag yfir af harðara resins s.s. Finish Cure eða Surf Clear Evo frá Sicomin, þau eru einnig til hjá okkur sem lagarvara. Þau eru harðari og einnig með hraðari þornunatíma (Finish cure nokkra tíma en SurfClear 1-2 dagar)
Sicomin Resin hratt 1.5L
SURF CLEAR EVO is specially formulated for the manufacturing of wind-surf boards and surf boards. This system is adapted for hand lay up of glass fibre, carbon, aramid and polyester. It is compatible with all commercial foams: polystyrene's, polyurethanes, cross-linked and linear PVC foams. With improvements to the mechanical properties this NEW version is made with 40% biomass.
RESIN 1,5 Kg Green Cast NÝTT
Gæða resin í allskonar verkefni s.s. uppfyllingu á veikum við, fylla í borðplötur, þrívíddarform og annað þar sem þykkt 10-100mm þykkt er málið. Ath. alltaf hægt að gera annað lag ofan á og það lítur samt út sem ein heild þegar eftir þornun.
Auðvelt að sleppa frá loftbólum og auðvelt að losa þær líka
Efnið er alveg glært, þolir UV vel (heldur tærleikanum) og nánast lyktarlaust líka.
Kostur resin frá Sicomin er að það er með því náttúrulegast sem gerist á markaðnum og þetta nýja Green cast er það allra hreinasta í efnasamsetningu.
Þornunartími Green cast er við stofuhita um 2-3 sólarhringar, mikilvægt fyrir resin sem hægt er að nota upp í 10cm.
Hlutföll blöndunar eru 2:1 í lítrum talið en 1:0,42 í þyngd.
ATH. svona þykkt resin er ekki með mikla hörku og því ráðlagt t.d. á borðplötur að setja þunng lag yfir af harðara resins s.s. Finish Cure eða Surf Clear Evo frá Sicomin, þau eru einnig til hjá okkur sem lagarvara. Þau eru harðari og einnig með hraðari þornunatíma (Finish cure nokkra tíma en SurfClear 1-2 dagar)