Á þessu grunnámskeiði verður farið yfir grunn atriði í slíðurgerð og skreytingu á leðri með stimplum.
Þátttakendur læra einnig grunnatriði í leðurvinnu með tilliti til munstur- og slíðurgerðar eða jafnvel seðlaveski eða lyklaveski.
Efni og öll verkfæri verða til staðar á námskeiðinu, og hráefnið í slíðrið er innifalið í námskeiðsgjaldinu.
Þátttakendur sem ætla að gera hnífaslíður þurfa að koma með hníf með sér sem á að smíða slíður fyrir.
Leðurvinna & hnífaslíður

22
jan