Námskeið

Hnífasmíði

Staða
Ekki skráð/ur
Verð
36500
Skráning
Að nýju höldum við námskeið í hnífasmíði sem Jói byssu- og hnífasmiður heldur hjá okkur en aðeins eitt verður haldið í vetur.
Hnífur verður fullsmíðaður á námskeiðinu en hver hannar sinn hníf eftir eigin höfði með ráðgjöf frá leiðbeinanda.
Jói gefur góða leiðsögn um val á hráefni í hnífasmíðina í upphafi.