Hegner Bogasög
HEGNER BOGASÖGIN ER MEÐ HRAÐSKIPTANLEGU SAGARBLAÐI
Hentar mjög vel í útsögun og tekur boginn nokkuð djúpt. Einungis eitt handtak þarf við að losa blaðið og setja nýtt í. Vönduð sög sem er framleidd af Hegner, þeim sömu og framleiða tifsagirnar góðu.
Picard Plasthamar: 160gr.
Góður ef forma á silfur eða annan málm á þess að eiga hættu á að rispa eða skemma. Hægt er að skipta um plasthausana. Handfangið er úr aski.
Picard Plasthamar: 360gr.
Góður ef forma á silfur eða annan málm á þess að eiga hættu á að rispa eða skemma. Hægt er að skipta um plasthausana. Handfangið er úr aski.