Borstýring UJK m.10mm patrónu

49.750 kr.
  • Hugely versatile, portable drill guide
  • Capable of drilling any angle between +/- 55°
  • Takes bits or holesaws up to 60mm diameter

Proxxon Fræsari: LWS

39.890 kr.
Frá Proxxon Þýskalandi - Með löngum háls - Til að vinna með stál, mjúkmálma, gler, keramik, tré og plast - Til að skera, slípa, hreinsa, bursta, pússa og fleira - 100W - 13.000 snúninga - Lengd: 27cm - Þyngd: 550gr - Slekkur á sér á innan við sekúndu.

Proxxon Borðsög: KS 230

37.890 kr.
Lítil og nett borðsög - góð fyrir módelsmiði og handverksmenn sem þurfa gæði og nákvæmni. Fyrir fullkomna beina skurði í tré, mjúkmálma, plast og fleira.

Proxxon Fræsari-Angled: WB 220/E

37.620 kr.
Frá Proxxon Þýskalandi - 100W - 220-240V - Hraðastillir: 3.000 - 15.000 snúninga - Lengd: 27cm - Þyngd: 550gr - Kollettur fylgja með í stærðum: 1.0 - 1.5 - 2.0 - 2.4 - 3.0 og 3.2mm - Öflugur DC mótor sem er hljóðlátur en öflugur.

Proxxon Fræsari: IB/E

36.650 kr.
Mjög nákvæmur fræsari með álmótorhlíf og hraðastilli(5.000-20.000). Ál mótorhlífin minnkar verulega hættuna á legu vandamálum og gefur mjúka og titringslausa nálgun. Kemur í sterkri plasttösku með mikið af aukahlutum.

Filter (aðal/innri) AC15AFS

29.890 kr.
  • Original replacement outer filter for the Axminster Workshop AW15AFS
  • W 420mm x H 242mm X D 45mm

Proxxon Bútsög: KG 50

29.850 kr.
Frá Proxxon Þýskalandi - Færanlegt borð um 45°. Hægt að festa hlutinn sem saga á mjög fast áföstu kjöftunum. Fimm keramik skurðardiskar sem eru 50*1*10 fylgja með - Aukaskurðar diskar seldir sér(#28152).

Proxxon Módelfræsarasett: 50/E

29.650 kr.
Frá Proxxon Þýskalandi - Byrjendasett fyrir módelsmiði - Innihald: demantsfræsibiti - fínn miller - 0,5 og 1,0mm míkró bori - Messingbursti - 4 hágæða fræsibita í mismunandi formum - Sagarblað - 4 fræsihjól - 20 skerdiska - arbor - 6 kollettur í stærðum

MICROMOT 230/E fræsari

27.980 kr.
Nýr nettur en öflugur föndurfræsari frá Proxxon í Þýskalandi. Léttur og þægilegur í hendi en aflið er gott í allskonar slípun, borun og graferí. Fyrsta vélin sem margir þurfa í silfursmíði, tréútskurð og ýmsa aðra sköpun.

Sogbarki 63mm x 4m

26.790 kr.
  • Lengths of high quality wire reinforced 63mm hose
  • Rubber end cuffs to suit extraction outlets
  • Ideal for mobile workshop chip and dust extractors
  • Snug fit onto a 63-70mm diameter machine extraction port
  • Easy connections and re-connections between extractor and machines

Proxxon Fræsari: 240/E

26.650 kr.
Langvinsælasti fræsarinn okkar! Er með hraða á milli 5.000-20.000 snúninga á mínútu. Kemur í sterkri plasttösku með 43 aukahlutum. Góður í alla slípun, borun, pússun, burstun, sögun og fleira.

Axminster Tifsagarstandur

25.860 kr.
Passar á flestar tifsagir - Mjög stöðugur.