Hefilbekkjaþvinga 470mm
- Made for woodworkers wanting to make their own vice assemblies
- Strong precision rolled threads
- Twin guides
- Available in two sizes
Hefilbekkur Premium AS: 190cm
Hefilbekkur Stockaryd
Sjöbergs hefilbekkur
Þessi er með öfluga L-þvingu af gamla skólanum en aukalega er hægt að fá hefðbundna þvingu framan á bekkinn.
Plötustærðin er 1070*400mm og kemur staðlaður á tréstandi.
tvöföldu og fjórföldu er hægt að fá sem lausn ofan á hæðarstillanlegan stálstand eins og sést á meðfylgjandi myndum.
Hefilbekkur Tvöfaldur skólabekkur
Allur úr gegnheilu beiki sem þolir vel þurrar smíðastofur á Íslandi.
Tvær vinnustöðvar sem hentar mjög vel í smíðastofur skólanna og tugir slíkra bekkir hafa verið í notkun í 20 ár á Íslandi.
18 pinnafestingar - 4 skrúfstykki á öllum hornum.
Mál borðsins er 1250*850mm*850 og er það 30mm þykkt.
Bekkurinn er 74 kg að þyngd.
Þessi útgáfa ef með tréstandi en hægt er að fá bekkinn án tréstands t.d. ef nota á bekkina á hæðarstillanlegum fótum sem við bjóðum einnig.
Hefilbekkur Z: Fjórfaldur – án fóta
Rennisett aukahlutir grunnur
Grunnsett af aukahlutum sem hjálpa mikið til við trérennibekkinn.
Lím og herðir til að styrkja og laga sprungur og einnig notað í yfirborðsmeðferð á minni hlutum.
Mælum með trérenniriti sem Andri tók saman með helstu grunnupplýsingum um rennibekkinn, járnin og hvað þau gera, helstu verkefni sýnt sem henta sem grunnverkefni og hvernig skal loka og meðhöndla viðinn í lokin (nr. 8000treI )
Sjöberg hefilbekkur DUAL 2-hæðir
Nýr nettur hefilbekkur í tveimur hæðum.
tvö fótastell fylgja með og því bæði hægt að nota fyrir börn og fullorðna.
Málin á bekknum eru: 870 mm x 360 mm x 860 mm hæð eða 640 mm hæð
Kemur í þunnri pakkningu og því einfaldur í flutningi en einnig auðvelt að skrúfa hann saman.
Smíðaður í Svíþjóð með mjög þurru og vönduðu birki frá Skandinavíu.
Sjöbergs Hefilb.4-faldur
Sjöbergs Hefilbekkur: Elite 1500
Sjöbergs Hefilbekkur: Elite 2000
Sjobergs Holdfast ST03 (Twin Pack)
2 stykki í pakka
19mm sverleiki sem er hefðbundið i netta bekki.
- Can be attached on top of and on front of benches
- Fits the Nordic Plus benches and Duo any bench with 19mm dog holes
Sjobergs Nordic Plus 1450 Bench
Hágæða hefilbekkur frá Sjöbergs í Svíþjóð – Stálhundar fylgja – Heildarlengd: 1470mm með 500mm disk – Heildarbreidd: 630mm – Þykkt: 85mm – Vinnuhæð: 860m – Þyngd: 31 kg
Hægt er að panta með Skápaeiningu í bekkinn (nr. s33374)
- Sturdy under frame from Scandinavian pine
- Hard Nordic birch top built to last
- Double row of dog holes from each vice location