Fréttir

BJARNI TÁLGARI Í VERSLUN OKKAR

TÁLGARI Í VERSLUN OKKAR Í DAG 
Bjarni Þór Kristjánsson mundaði hnífana sína hjá okkur í dag í verslun okkar á Dalvegi. Frábær stemning og mikill áhugi hjá fólki sem fylgdist með og spurði miserfiðra spurninga um tálgun og hráefnisval. Reynslan lak af svörum Bjarna sem og handbragðinu enda er hann búinn að tálga í áratugi. Takk Bjarni fyrir að skapa handverksstemninguna með okkur og allir sem mættu.

SJÁ MYNDIR AF VIÐBURÐUM Á FACEBOOKSÍÐU HANDVERKSHÚSSINS:

http://www.facebook.com/pages/Handverksh%C3%BAsi%C3%B0/116827741673373?ref=ts&fref=ts