Byrjenda sett frá Pfeil Tools í Sviss. Inniheldur járn: 1/12, 1s/12, 5/12, 4/20, 7/10, 9/4, 12/8 og KERB12 fleygskurðarjárn. Kemur í sterkum striga poka sem hægt er að rúlla upp.
Frá Proxxon í Þýskalandi. Hentar fyrir allar gerðir af við, mjúkum málmum, verðmætum málmum, plast, plexigler og fíbergler. Hefur sterkann DC mótor sem gefur mikið tork og titringslausa slípun.
Mjög vönduð brennipennastöð með léttum penna sem notar alla helstu hitavírsodda. Þetta er toppurinn í alla fínvinnu og skreytingar í brennslu á við og handfangið er einstaklega létt.
ht LED Digital display
Dial heat control with 99 settings
Tip Temperature 77ºF (25ºC) to 1650ºF (900ºC) approx.
Frá Proxxon Þýskalandi - Stórt og vandað sett frá höfðingjunum í Proxxon - Iðnaðargæði - Inniheldur, hamar, skrúfjárnasett, skiptilyklasett, tangir, rafmagnsmæli og margt fleira.