Nokkrar afhendingarleiðir eru í boði og er það valið í lok kaupferlis í vefversluninni.

Klippur sidecut Grönn
5.650 kr.
Side cutter – svart handfang
Góð klippa í mjúkmáma til s.s. silfur, kopar, messing, ál og fleira.
Allir sem eru að vinna með víra, slaglóð og fleiri mjúkmálma þurfa að eiga eina góða klípitöng.
Góð gæði og hersla i stálinu sem þolir álag í skólum og gullsmíðaverkstæðum.
Þægilegt handfang og með spennu þ.e. opnast sjálfkrafa (hægt að taka ef það hentar ekki).
VÖRUAFHENDING
SÆKJA Í VERSLUN
Hægt er að ganga frá kaupum í vefversluninni en koma sjálfur og sækja pakkann í verslun okkar Bolholti 4, 105 Reykjavík ( 0kr.)
MEÐ PÓSTINUM
Pósturinn tekur allar almennar sendingar og skilar þeim annaðhvort á næsta pósthús (890 kr.) eða á uppgefið heimilisfang (1.490 kr.).
Almennt miðast við að vörusendingar skili sér innan 48 klst. til viðtakanda. Komi vörupöntun fyrir kl. 12 á hádegi þá sendum við hana af stað samdægurs og ætti sendingin að skila sér daginn eftir.
Einnig er hægt að hafa samband við okkur í síma eða í upplýsingaboxi í pöntunarferli sé óskað eftir að fá vöru afhenta samdægurs (1.580 kr.)
FLUTNINGABÍLAR
Stærri sendingar er hægt að senda með þeirri flutningaþjónustu sem kaupandi óskar eftir að nota. Skráið í textabox hvaða flutningafélag þið óskið eftir að fá vöruna senda með þegar greitt er fyrir vöruna og pakkinn er sendur á ykkar kostnað á það heimilisfang sem uppgefið er í pöntuninni.
Tengdar vörur
Durston þverbítur flushcut
Hágæða málmklippa frá Durston í Bretlandi
SEmiflush þýðir að annar endinn sem klippist verður flatur.
- Front End Flush Cutters 115mm
- Laser precision edges
- Superior Lap Joint Construction
- Fast, strong rebound for enhanced productivity
- Ergonomic handles for a comfortable grip
- Part of the Durston Professional Range of Pliers & Cutters
Beygjutöng m.plasti
Durston hringatöng örmjó
Töng hringa/flöt Grönn
Round/Flat -svart handfang
Beygjutöng með flötum kjafti á móti hringakjafti.
Hentar til að beygja mjúkmáma til s.s. silfur, kopar, messing, ál og fleira.
Góð gæði og hersla i stálinu sem þolir álag í skólum og gullsmíðaverkstæðum.
Þægilegt handfang og með spennu þ.e. opnast sjálfkrafa (hægt að taka ef það hentar ekki).