Frá Veritas Kanada - Nauðsynlegt verkfæri fyrir þá sem renna - Hægt að lesa mælinn að aftan svo að óþarfi er að halla hausnum í hvert skipti sem mæla þarf hlut.
Settið inniheldur einn tvö stykki: Einn með tvöfaldan enda sem mælir þykkt veggsins og er 220mm - Hinn sem mælir innan og utan þvermál og er 260mm - Mælir flest það sem rennismiðir þurfa.
Frá Axminster Englandi - Stærð: 150mm - Auðvelt að lesa á mælinn - Mælir utanmál, innanmál, dýpt og fjarlægð - Mælir bæði mm og tommur - Nákvæmni: 0.01mm.