Axminster Tifsög: AWFS18
Tveir armar saman sem tryggja nær fullkomið jafnvægi í sögun - Hraðastillir á milli 400-1400 skurðir á mínútu. Sjá nánar neðar.
Hegner Diskur í Saggat
Aukadiskur á tifsagarborðið - Grái diskurinn á mynd þar sem að sagarblaðið hverfur ofan í borðið.
Hegner Niðurhaldari: M1
Heldur niðri stykkinu á meðan þú vinnur - sérstaklega gott fyrir þá sem eiga erfitt með að halda við - minnkar titring - passar puttana. Passar á - Multicut-2S/MulticutSE/Multicut-Quick
Hegner Niðurhaldari: MSE
Frá Hegner Þýskalandi - Sérstaklega er mælt með niðurhaldara á tifsagir í skólum og vinnustofum fyrir almenning og aldraða - Heldur vinnustykkinu niðri meðan sagar er.
Hegner Tifsagarstandur
Sterkur og góður standur frá þýska gæðamerkinu Hegner. Flesta tifsagir passa vel á standinn.
Hegner Tifsög: Multicut 1
TIFSAGIRNAR SEM VIRKA - Hegner tifsagir fá bestu dóma handverksmanna í Evrópu og Ameríku og hér heima hefur Multicut vélin þegar sannað ágæti sitt. Sjá nánar:
Hegner Tifsög: Multicut 1 – Stiglaus
TIFSAGIRNAR SEM VIRKA - Hegner tifsagir fá bestu dóma handverksmanna í Evrópu og Ameríku og hér heima hefur Multicut 1 vélin þegar sannað ágæti sitt. Sjá nánar:
Hegner Tifsög: Multicut 2S
TIFSAGIRNAR SEM VIRKA Hegner tifsagir fá bestu dóma handverksmanna í Evrópu og Ameríku og hér heima hefur Multicut 2S vélin sannað ágæti sitt. Mjög þýð og hljóðlát og sagar mjög nákvæmt og vart þarf að pússa eftir (þegar notuð Olson blöð).
Hegner Tifsög: Multicut Quick
TIFSAGIRNAR SEM VIRKA. Hegner Quick er stærsta tifsögin frá Hegner. Hegner tifsagir fá bestu dóma handverksmanna í Evrópu og Ameríku og hér heima hefur Multicut vélin sannað ágæti sitt. Sjá nánar:
Hegner Tifsög: Multicut SE
TIFSAGIRNAR SEM VIRKA. Hegner tifsagir fá bestu dóma handverksmanna í Evrópu og Ameríku og hér heima hefur Multicut vélin sannað ágæti sitt. Mjög þýð og hljóðlát og sagar mjög nákvæmt og vart þarf að pússa eftir (þegar notuð Olson blöð). Sjá nánar:
Proxxon Tifsög: DS 230/E
Frá Proxxon í þýskalandi. Upplögð sög fyrir smáverkefnin, módelsmíði, leikfangasmíði - er með hraðastilli. Sagar mjúkan við upp í 40mm og harðan við upp í 10mm - plast upp í 4mm og mjúkmálma að 2mm.
Proxxon Tifsög: DS 460
Hágæða 2 hraða tifsög frá Proxxon í þýskalandi. Magnesium armar minnka titring og hljóð. Borð færist fram og aftur svo auðveldara sé að skipa um blöð. Hægt er að halla borði. Afl: 205W - Dýpt: 60mm - Þyngd: 20kg. Sjá nánar frá framleiðanda: