TIFSAGIRNAR SEM VIRKA - Hegner tifsagir fá bestu dóma handverksmanna í Evrópu og Ameríku og hér heima hefur Multicut 1 vélin þegar sannað ágæti sitt. Vinsælasta tifsögin í smíðastofum skóla landsins.
TIFSAGIRNAR SEM VIRKA - Hegner tifsagir fá bestu dóma handverksmanna í Evrópu og Ameríku og hér heima hefur Multicut vélin þegar sannað ágæti sitt. Sjá nánar:
Hágæða 2 hraða tifsög frá Proxxon í þýskalandi. Magnesium armar minnka titring og hljóð. Borð færist fram og aftur svo auðveldara sé að skipa um blöð. Hægt er að halla borði. Afl: 205W - Dýpt: 60mm - Þyngd: 20kg. Sjá nánar frá framleiðanda:
Er með borðlengingu - borð úr áli með tveim T bolta rákum - Hlífðarvörn fyrir blaðið kemur sjálfkrafa upp þegar sagað er - Sagar við - Mjúkmálma - Plast - Plexigler - Fíber gler og margt fleira. Snúningshraði: 7000 Rpm - Borðstærð: 30*30cm - Þyngd: 6kg.
Þessi er mögnuð! Sagar tré, málm, stein, gler, plast og allt mögulegt. Fer bara eftir því hvaða sagarblað er sett í hana hverju sinni. Sterkur 240V mótor - Hraðastillir: 120-250 snúninga.
Fyrirferðarlítil og hljóðlát í fínvinnu. Bútsögin sem leysir öll litlu málin en hún er með gráðulandi.
Sagar bæði í tré og málm (ef skipt er um blað) - 200W - 220-240V - 6.000 snúninga.
Frá Proxxon í þýskalandi. Upplögð sög fyrir stærri verkefni, módelsmíði, leikfangasmíði og fleira - hefur tvo hraða. Sagar við upp í 50mm - plast upp í 30mm og mjúkmálma að 10mm. Sjá nánar frá framleiðanda:
Frá Proxxon í þýskalandi. Upplögð sög fyrir smáverkefnin, módelsmíði, leikfangasmíði - er með hraðastilli. Sagar mjúkan við upp í 40mm og harðan við upp í 10mm - plast upp í 4mm og mjúkmálma að 2mm.