TIFSAGIRNAR SEM VIRKA Hegner tifsagir fá bestu dóma handverksmanna í Evrópu og Ameríku og hér heima hefur Multicut 2S vélin sannað ágæti sitt. Mjög þýð og hljóðlát og sagar mjög nákvæmt og vart þarf að pússa eftir (þegar notuð Olson blöð).
Axminster Trade tifsög - Armur hallast 35° vinstri og 45° hægri þannig að blaðið hallast en ekki borðið - Hálsinn tekur 405mm - Sagar mest 50mm þykkt. Sjá nánar neðar.
TIFSAGIRNAR SEM VIRKA - Hegner tifsagir fá bestu dóma handverksmanna í Evrópu og Ameríku og hér heima hefur Multicut 1 vélin þegar sannað ágæti sitt. Vinsælasta tifsögin í smíðastofum skóla landsins.
TIFSAGIRNAR SEM VIRKA - Hegner tifsagir fá bestu dóma handverksmanna í Evrópu og Ameríku og hér heima hefur Multicut vélin þegar sannað ágæti sitt. Sjá nánar:
Hágæða 2 hraða tifsög frá Proxxon í þýskalandi. Magnesium armar minnka titring og hljóð. Borð færist fram og aftur svo auðveldara sé að skipa um blöð. Hægt er að halla borði. Afl: 205W - Dýpt: 60mm - Þyngd: 20kg. Sjá nánar frá framleiðanda:
Er með borðlengingu - borð úr áli með tveim T bolta rákum - Hlífðarvörn fyrir blaðið kemur sjálfkrafa upp þegar sagað er - Sagar við - Mjúkmálma - Plast - Plexigler - Fíber gler og margt fleira. Snúningshraði: 7000 Rpm - Borðstærð: 30*30cm - Þyngd: 6kg.
Þessi er mögnuð! Sagar tré, málm, stein, gler, plast og allt mögulegt. Fer bara eftir því hvaða sagarblað er sett í hana hverju sinni. Sterkur 240V mótor - Hraðastillir: 120-250 snúninga.