Tálgun og útikennsla
Pfeil D-Sett: 18stk – Stutt
Pfeil D-Sett: 12stk – Stutt
Flexcut tálgu+útsk.sett 8st.
Vandaða skógar- og tálgusettið
Fjórar mjög vandaðar grunnvörur til að byrja að efna niður hráefni úr skógi/garði, forma til í grunnform og tálguhnífurinn klár í fínustu vinnuna.
Allar þessar vörur í settingu eru í hæstu gæðum og allar með vinsælli vörum í Handverkshúsinu og hjá tálgu- og skógarfólki.
Gransforsöxin er sú allra vinsælasta öxin, handsmíðuð af eldsmiðum í Svíþjóðum en tálguhnífurinn kemur frá Mora í Svíþjóð líka. Greinasögin er samfellanleg og étur sig í gegnum stórar greinar og meðalboli og töngin hentug í nettari greinar. Bæði eru framleidd í Þýskalandi hjá Berger.
Flexcut Deluxe Útskurðarsett: 20stk
Frá Flexcut USA - Ein bestu járn á markaðnum - Þetta sett inniheldur 20 stk, m.a 16 helstu járnin sem þarf. í settinu eru tvö handföng, annnað þeirra fyrir lófa og 16 mismunandi formuð skurðarblöð, einn hnífur og brýnslusett.
Flexcut útskurðarhnífar eru fullbrýndir og póleraðir og renna því vel í gegnum útskurðarvið.
Annálaðir gæðahnífar, falla vel í lófann, eru léttur og mjög auðvelt að viðhalda bitinu. Mælum með slípimassann og brýnslusettið nr. PW12