Silfurleir skartgripanámskeið er fjölbreytt námskeið í hönnun og smíði skartgripa úr mjúku silfri.
Tími: kl. 18-22
Leiðbeinandi: Vífill Valgeirsson handverksmaður
Námskeiðið byggir á grunn tækni við tálgun og þarf því enga færni fyrirfram. Námskeiðið er frá kl. 18-21 Allt er útvegað á námskeiðinu og efnið innifalið í gjaldinu.