Póleringa- og hreinsivélar
Proxxon Fræsari Rafhlöðu: IBS/A
Póleringavél f. stál Medium
stáltromla til að pólera málma s.s. silfur og aðra mjúkmálma
Notað er stálkúlumix og póleringasápa með í belginn og þá vinnur vélin hratt og örugglega sitt verk (ca 30 mín)
1kg stál er fínt í þessa vél og hægt að slípa þónokkuð marga litla skartgripi sem dæmi í einu og árangurinn er mjög góður.
Vinsælasta véling til að einfalda sér vinnuna í framleiðslu og hobbývinnu heima fyrir.