Kveiking og bræðsla
steypudeigluhaldari í sandsteypun
Orion mpulse 30Plus m.Smásjá
ntroducing the smallest pulse arc welder mounted to a microscope arm! The Orion mPulse Plus Mounted.
With a 30ws power potential, the mPulse PlusMounted can be used by anyone and has the power to tackle all sorts of jobs. It’s perfect for those needing a space saving pulse arc welder for making quick welds on a light duty cycle.
Mótunarleir: 2 kg
Leir í mótun á málmi.
Leirinn er settur í mót og fljótandi málmi er hellt í til að mynda form. Þolir mjög hátt hitastig og hentar því bæði í silfur, gull, kopar og fleiri mjúkmálma.
Athugið að þennan leir er hægt að nota aftur og aftur enda harðnar hann aldrei og helst mjúkur út í hið óendanlega þ.e. þarf ekki að bæta í hann vökva.