Notast með SVM-45 frá Tormek - SVM-00 heldur um handfang hnífsins sem síðan klemmist í SVM-45 tækið - Fyrir brýnslu á nánast öllum litlum hnífum. Sjá nánar neðar.
Frá Tormek Svíþjóð - Þú vilt ekki án þessa tveggja hliða grófleikasteins vera - Breytir hverfisteininum þínum í fínni stein með annarri hliðinni og svo aftur til baka í grófari stein með hinni.