Flexcut útskurðarhnífar eru fullbrýndir og póleraðir og renna því vel í gegnum útskurðarvið. Annálaðir gæðahnífar, falla vel í lófann, eru léttur og mjög auðvelt að viðhalda bitinu. Mælum með slípimassann og brýnslusettið nr. PW12
Saumaðir púðar úr margralaga hágæða bómull eru yfirleitt notaðir við fyrsta stig póleringar. Gatið er hannað til að passa upp á svínshala á t.d smergelum eða í borvélar. Þvermál: 6" - Þykkt: 2"