Sjálffelld horn týnd í náttúru Íslands og eru því með góðan þéttleika. Þetta er þægileg stærð sem handfang á hníf eða önnur áhöld. getur einnig hentað í rennibekkinn í ýmis verkefni s.s. pennarennsli. Myndin sýnir dæmi um útlitið til viðmiðunar.
Axminster vax(án sílikons), hentar vel á öll handverkfæri og vélaborð, sagarblöð, skurðar verkfæri og fleira - Hjálpar til við að forða verkfærum frá tæringu.