Vörur
Tálgun Grunnur/Framhald/Fuglar
Veritas rissmát standard
Rissmát frá Veritas Canada.
Langvinsælasta rissmátið kemur frá þessum gæða framleiðnada í Canada.
Hefur sannað ágæti sitt á þeim 25 árum sem við höfum boðið upp á þetta lipra rissmát í fínsmíði.
Margir nemendur tækniskóla og framhaldsskóla í húsgagnasmíði og húsasmíði hafa valið þetta í verkefni sín
og einnig skólarnir sjálfir.