Þetta sett inniheldur fjóra vinsælustu tálguhnífana frá Pfeil. Eru mjög góðir í fleygskurð, almenna tálgun sem og greinatálgun. Handfangið er gert úr svissnesku Plómutré. Kemur í sterkum strigapoka.
Frá Helle í Noregi - Vandaður hnífur úr Sandvik 12C27 rústfríu stáli - Kemur í leðurslíðri - Blaðlengd: 123mm - Blaðþykkt: 1,3mm - Þyngd: 64gr - Skepti: Korkur sem gerir það að verkum að hann flýtur ef hann lendir í vatni.
Skerpir O1, A2 og M2 með miklum hraða - Skilur eftir sig háglans áferð.
Japanskir brýnslu steinar eru taldir með allra bestu steinum sem hægt er að fá í brýnslu. Smurður með vatni og endist lengi. Stærð: 205*75*25mm
Heldur niðri stykkinu á meðan þú vinnur - sérstaklega gott fyrir þá sem eiga erfitt með að halda við - minnkar titring - passar puttana. Passar á - Multicut-2S/MulticutSE/Multicut-Quick
Frá Proxxon Þýskalandi - Virkar bæði sem skvettivörn og söfnunarbakki fyrir afskurð - Búið til úr 1,5mm þykku stáli - Dufthúðað - Lengd: 495mm - Breidd: 215mm - Hæð: 150mm - Rennibekkur seldur sér.