Sterling silfur (935) sem er hefðbundið silfur til að smíða úr og sama og gullsmiðir smíða úr skartgripi. Einnig notað í ýmsa muni og matarkrúsir, skeiðar ofl.
Frá Helle í Noregi - Vandað hnífsblað úr þrefalt lamineruðu rústfríu stáli - Blaðlengd: 79mm - Blaðþykkt: 2,6mm - Besseggen nafnið kemur af frægum fjallahrygg í Noregi - Góður vinnuhnífur.