Vörulýsing
Frábær olía sem er til í nokkuð mörgum litum og því hægt að lita og olíu bera í einni yfirferð. Gott að bera vel á efnið og leyfa því að draga í sig olíuna í nokkrar mínútur áður en strokið er vel yfir með þurri tusku. Hægt að bera aftur yfir til að auka litaáhrigin og loka viðnum enn frekar ef um mikið álagssvæði er að ræða.
Hægt að nota þessar olíur á ýmis viðarverkefni s.s. gólfefni, hillur, borðplötur (t.d. límtré í eldhúsi/baði), trémuni og ýmsan opin við.