Nokkrar afhendingarleiðir eru í boði og er það valið í lok kaupferlis í vefversluninni.
Flexcut tálgu+útsk.sett 8st.
62.890 kr.
- Excellent comprehensive set for woodcarving
- Flexcut tools are supplied honed and ready for use
- Set includes: 4 knives plus 5 carving chisels
Fyrirspurn um vöru
VÖRUAFHENDING
SÆKJA Í VERSLUN
Hægt er að ganga frá kaupum í vefversluninni en koma sjálfur og sækja pakkann í verslun okkar Bolholti 4, 105 Reykjavík ( 0kr.)
MEÐ PÓSTINUM
Pósturinn tekur allar almennar sendingar og skilar þeim annaðhvort á næsta pósthús (890 kr.) eða á uppgefið heimilisfang (1.490 kr.).
Almennt miðast við að vörusendingar skili sér innan 48 klst. til viðtakanda. Komi vörupöntun fyrir kl. 12 á hádegi þá sendum við hana af stað samdægurs og ætti sendingin að skila sér daginn eftir.
Einnig er hægt að hafa samband við okkur í síma eða í upplýsingaboxi í pöntunarferli sé óskað eftir að fá vöru afhenta samdægurs (1.580 kr.)
FLUTNINGABÍLAR
Stærri sendingar er hægt að senda með þeirri flutningaþjónustu sem kaupandi óskar eftir að nota. Skráið í textabox hvaða flutningafélag þið óskið eftir að fá vöruna senda með þegar greitt er fyrir vöruna og pakkinn er sendur á ykkar kostnað á það heimilisfang sem uppgefið er í pöntuninni.
Tengdar vörur
Vandaða skógar- og tálgusettið
Fjórar mjög vandaðar grunnvörur til að byrja að efna niður hráefni úr skógi/garði, forma til í grunnform og tálguhnífurinn klár í fínustu vinnuna.
Allar þessar vörur í settingu eru í hæstu gæðum og allar með vinsælli vörum í Handverkshúsinu og hjá tálgu- og skógarfólki.
Gransforsöxin er sú allra vinsælasta öxin, handsmíðuð af eldsmiðum í Svíþjóðum en tálguhnífurinn kemur frá Mora í Svíþjóð líka. Greinasögin er samfellanleg og étur sig í gegnum stórar greinar og meðalboli og töngin hentug í nettari greinar. Bæði eru framleidd í Þýskalandi hjá Berger.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir komnar ennþá.