Húsgagnasmíði og smiðir
Tormek T-4 hverfissteinn
Nett hágæða brýnsluvél frá Tormek - Frábær lausn fyrir þá sem vilja hafa verkfærin sín 100%, ekki aðeins hárbeitt heldur að þau endist vel og lengi. Mjög fáar lausnir hafa svo nákvæm lönd og stillingar til að brýna eggjárnin eins og best verður á kosið. ATH. stýringar allskonar eru í boði á vélina en seljast sér, bæði í boði sem stakar stýringar og einnig í boði 2 gerðir af settum í tösku.