Showing 1–12 of 27 results

Durston vals 130mm slé+vír

376.500 kr.
  • ‘C130’ Combination Rolling Mill
  • ‘R’ 5-to-1 Reduction Gearbox
  • ‘E’ Side Extension with 4 Half Round Grooves (4 to 1.5mm)
  • 11 Square Wire Rolling Grooves (Main Roll)
  • Roll Diameter 60mm
  • Roll Width 130mm ( 75mm / 55mm)
  • 50mmvír 2-10mm-80mm slétt


Verkfærasett Silfursmíði Stóri m.öllu

364.500 kr.

Öll helstu verkfæri sem þarf til að setja upp silfursmíðaaðstöðu

Fleiri aukaverkfæri og vélar eru þó í boði, alltaf má á sig blómum bæta  :) 

Trérennisett f. byrjendur

197.500 kr.

Rennisett fyrir þá sem vilja byrja að renna sjálfir á sem hagstæðastan hátt.

Í settinu er fínasti rennibekkkur en hraðabreyting er þó á reimum.  Ath. margir bæta við rennipatrónu líka, sjá neðar.

einnig eru fínustu rennijárn í settinu en þó betra að brýna þau betur í upphafi og verða þá miklu betri.  Bókin er lika grunnbók sem hægt er að læra ýmislegt.

Foredom: Fræsarasett

136.500 kr.
Alvöru fræsari - sterkur og kraftmikill. Kemur með fjölda aukahluta.

Gjafabréf

5.000 kr.100.000 kr.

Falleg gjafabréf þrykkt í gömlu Heidelberg prentvélinni hjá Letterpress og kemur  í fallegu umslagi.

Þessi gjafabréf eru eingöngu afhent í búðinni eða send í hefðbundnum pósti með Póstinum. 

Athugið að hægt er að velja 5.000/10.000/15.000/20.000/30.000/50.000 eða 100.000 gjafabréf, velið í fellilistanum.

GJAFABRÉFIN OKKAR FALLA ALDREI ÚR GILDI OG VIRKA Á ALLAR VÖRUR Í VERSLUN DALVEGI, HANDVERKSHUSID.IS OG NÁMSKEIÐIN OKKAR  : )

Pfeil D-Sett: 12stk – Stutt

69.950 kr.
Kemur í vönduðum trékassa. Gott fyrir minni hendur og byrjendur sem vilja tækla algeng verkefni. 85mm járn - 200mm heildarlengd. Listi yfir járnin: D 1/8, D 1s/8, D 5/8, D 8/7, D 8a/7, D 9/5, D 9/10, D 11/1, D 11/3, D 12/2, D 12/8

Flexcut Deluxe Útskurðarsett: 20stk

59.980 kr.

Frá Flexcut USA - Ein bestu járn á markaðnum - Þetta sett inniheldur 20 stk, m.a 16 helstu járnin sem þarf. í settinu eru tvö handföng, annnað þeirra fyrir lófa og 16 mismunandi formuð skurðarblöð, einn hnífur og brýnslusett.

Flexcut útskurðarhnífar eru fullbrýndir og póleraðir og renna því vel í gegnum útskurðarvið.
Annálaðir gæðahnífar, falla vel í lófann, eru léttur og mjög auðvelt að viðhalda bitinu.  Mælum með slípimassann og brýnslusettið nr. PW12

Gransfors Tálguöxi – Wildlife Hatchet

42.668 kr.
Handsmíðuð öxi frá Granfors í Svíþjóð. Þyngd: 0,6kg. Lengd: 35cm. Langvinsælasta öxin til formmyndunar í tálgun.

Flexcut Útskurðarsett: 11stk

36.800 kr.
Frá Flexcut USA - Kemur með handfangi sem auðvelt er að festa blöðin í - Leiðbeingarbæklingur fylgir með sem og æfingakubbur - Járnin passa einnig á flestar tálguvélar - Vandaður poki fylgir með.

Pfeil sporjárnasett 4stk. löng

34.980 kr.

Carpenter 4 chisels set Pfeil Cmk4 Four carpenter chisels in a wooden box. Widths: 6, 12, 16, 20 mm.
Size: mm 285 x 150 x 45. Weight: 1050 g.

Flexcut Tálgusett: 4 hnífar

29.990 kr.
Frá Flexcut USA - Gæða tálguhnífasett sem inniheldur KN12 skurðarhníf, KN13 fínan detail hníf, KN18 pelican hníf, KN19 mini-pelican hníf and tösku sem hægt er að rúlla upp svo lítið fari fyrir.

Draglöð 0,5-3mm Durston

22.800 kr.
  • Precision Made from Quality Hardened Steel
  • 31 Round Holes
  • Sizes 3mm – 0.5mm
  • Precision made from quality hardened steel, this Drawplate has 31 holes ranging from 3mm down to 0.5mm. This tool is essential for reducing and reshaping wire material using a Drawbench or by securing the plate in a vice.

    Full range of hole sizes as follows

    0.50mm, 0.55mm, 0.60mm, 0.65mm, 0.70mm, 0.75mm, 0.80mm, 0.85mm, 0.90mm, 0.95mm 1.0mm, 1.1mm, 1.2mm, 1.3mm, 1.4mm, 1.5mm, 1.6mm, 1.7mm, 1.8mm, 1.9mm 2.0mm, 2.1mm, 2.2mm, 2.3mm, 2.4mm, 2.5mm, 2.6mm, 2.7mm, 2.8mm, 2.9mm, 3.0mm