Slípipúðar og massi
Þéttir Slípipúðar: 22mm
Pólermassi Mirrormax hvítur
Pólermassi Starmax Rauður
Pólermassi fyrir mjúkmálma s.s. silfur og kopar - RAUÐUR gæða frá Pro-Fin í Bretlandi
220grömm - 140mmx50mm
Þessi er fínn og notast í póleringu/glans - Brúni er góður á undan til að taka rispur og fleira úr hráefninu
Þessir slípimassar eru öllu jöfnu notaðir í slípipúða/hjól/diska sem keyrðir eru í vélum/smergel/brýnsluvélum.
Pólerpúði hálfsaum 150mm
Mirka svampmillilegg 150mm
Tripomax brúnn stór massi
Slípimassi fyrir málma s.s. silfur, kopar, horn, plast og stál - BRÚNN gæða frá Pro-Fin í Bretlandi
220grömm - 140mmx50mm
Þessi er fínn í alla undirvinnu á málmum, á undan póleringunni til að taka rispur og fleira úr hráefninu
Þessir slípimassar eru öllu jöfnu notaðir í slípipúða/hjól/diska sem keyrðir eru í vélum/smergel/brýnsluvélum.