Proxxon Diskaslípivél: TG 125/E

58.790 kr.
Frá Proxxon í Þýskalandi. Hentar fyrir allar gerðir af við, mjúkum málmum, verðmætum málmum, plast, plexigler og fíbergler. Hefur sterkann DC mótor sem gefur mikið tork og titringslausa slípun.

Proxxon Beltaslípivél: BBS/S

49.970 kr.
Frá Proxxon í Þýskalandi - Er með sterkann DC mótor sem er hljóðlátur og með langann líftíma. Getur pússað alveg inn í horn þar sem bandið gengur lengra til vinstri - Afl: 150W - 220-240V - Bandstærð: 40*265mm - Pússiflötur: 60*40mm - Hraði: 160m/mín.

Bandslípivél AC150BDS

49.860 kr.

Vinsælasta stærð af bandslípivélum enda í millistærð sem hentar mörgum.

Eigum úrval af böndum í vélina allt frá 60 grid uppí 600 grid og slípidiska í nokkrum grófleikum.

  • Compact, neatly designed 100mm belt and 150mm disc sander
  • Tilting table with mitre fence for sanding compound angles
  • Close fitting guarding helps achieve high level of extraction

Mirka ROS650CV 150MM loftkeyrð

47.500 kr.

Key Features

  • Smooth, light and powerful 150mm pneumatic random orbit sander
  • Fitted with the central vacuum port for dust free sanding
  • 5.0mm orbit, suitable for use on all types of surface
  • Speeds can be regulated between 4,000 to 12,000rpm

Póleringavél vinkil WP/E

46.650 kr.
Ný slípi- og póleringa rokkur frá Proxxon í Þýskalandi. Flott kitt í tösku með öllu til að pólera og slípa yfirborð málma, vaska, felgur, lakk ofl. Topp græja sem léttir ýmis verkefnin sem glansa að lokum (eins og stjórnandinn ;)

Bandslípivél AC125BDS

45.920 kr.
Mjög nett vél sem hentar í  öll minni verkefni.
Hentar fyrir skóla og bílskúra í allskonar handverk t.d. slaki á helmingnum af bandinu sem hentar í rúnnaða slípun.

Eigum til gæða slípibönd í vélina í fleiri grófleikum en nokkur annar:
60-80-100-150-220-400-600

  • Small, benchtop sander, perfect for toy and model making
  • 125mm diameter disc provided with table mitre fence
  • Tilting tables on both disc and belt for bevel work
  • Well suited to profiling, finishing or denibbing
  • 2 x 45mm diameter dust extraction outlets, one each for belt and disc
  • Supplied with high quality 25mm Hermes abrasive belt

Bandslípivél AC125BDS Workshop

44.500 kr.
  • Small, disc and belt sander, perfect for toy and model making
  • Versatile machine for detail profiling, finishing or denibbing
  • 125mm diameter disc provided with table mitre fence

Proxxon Sandslípivél: OZI 220/E

39.780 kr.
Frá Proxxon Þýskalandi - Lítill en öflug sandslípivél - Góður til að pússa á þröngum stöðum, horn, hliðar og aðra erfiða staði - 220-240V - 100W - Hraðastillir: 3.000-10.000rpm - Lengd: 23cm - Þyngd: 550gr - Hljóðlátur DC mótor - Kemur í sterkri plasttösk

Póleringarvél AW150BB

34.500 kr.
  • Sturdy polishing and buffing machine
  • Twin stitched 150mm mops mounted on long spindles
  • Heavy cast iron base for stability and smooth running

Mirka 150mm 1000gr.20st.

13.148 kr.

Key Features

  • Silicon carbide abrasive discs with a foam backing
  • Excellent for cleaning, matting, finishing or pre-polishing surfaces
  • 150mm diameter; 600g, 1,000g, 2,000g or, 3,000g
  • Pack of 20

Mirka slípihandfang m.sogi

8.850 kr.

Key Features

  • Mirka hand sanding block with dust extraction port
  • Perfect results when used with Abranet™abrasive
  • Makes dust free hand sanding a reality
  • 80 x 230mm hook and loop pad
  • Great choice for painters and woodworkers alike
  • Very efficient, clean sanding when connected to a suitable extractor

Laguna Sander Abrasive Wraps 36G Pack 4

7.294 kr.

Key Features

  • Delivers exceptional sanding performance
  • Made from high-quality materials
  • Provides consistent and even sanding
  • Suitable for large surfaces and intricate details
  • Designed for the Laguna 16-32 Drum Sander
  • Grits available; 36, 80, 120, 150, 180 and a Mixed pack