Heldur vatnssteinum sem eru 210mm(8.1/4") á lengd. Tvö gúmmíhöldur á hvorri hlið, eitt fast og eitt sem rennur sem hægt er svo að festa með tveim skrúfum.
Notast með SVM-45 frá Tormek - SVM-00 heldur um handfang hnífsins sem síðan klemmist í SVM-45 tækið - Fyrir brýnslu á nánast öllum litlum hnífum. Sjá nánar neðar.
Frá Veritas Kanada - Skájárn eru ein erfiðustu járnin til að brýna - Með þessari festingu er hægt að færa járnið til hliðanna á þess að losa það úr festingunni.