Fræsitannasett 5 stk. Fimm fræsitennur úr Tungsten vanadium sem er einstaklega hart efni. Vinna vel í harðan og mjúkan við, mjúkan málm, plast og fleira.
Sjálflímandi diskar, notaðir til hreinsunar eða möttunar á stáli, ryðfríu stáli og mjúkum málmum. Einnig notað til að hreinsa burt málningu. 5 í pakka.
Grófleiki: Fínn
Sjálflímandi diskar, notaðir til hreinsunar eða möttunar á stáli, ryðfríu stáli og mjúkum málmum. Einnig notað til að hreinsa burt málningu. 5 í pakka.
Grófleiki: Miðlungs
With consistently even diamond dust coating. Bodies and shafts made from stainless steel. Used for grinding, engraving and chiselling steel (even chrome-cobalt alloy), glass, ceramics, porcelain and plastics. All shafts Ø 2.35mm.
Passar í borvélar og fræsara. Fyrir plast og tré. Sögunarskífur úr málmi til að skera tré, mjúka málma og önnur efni.
3 skífur: 16,0 mm - 19,0 mm - 22,0 mm
Skífuhaldari: 2,35 mm
Kjörvinnsluhraði: 15.000 - 18.000 U/min
Hámarkshraði: 20.000 U/min
Hálfkúpt demantsskífa sem er góð í hvers konar vinnu, sérstaklega í hert efni s.s. gler, kermik, stál og fleira.
Skífa: 5,0 mm
Þykkt skafts: 2,35 mm, 44,0 mm langt
Kjörvinnsluhraði: 18.000 U/min
Hámarkshraði: 55.000 U/min