Handfrjáls stækkunargler - Tvö gler fylgja með + gjörð - Styrkleikar: 2.25 og 2.75 stækkun - Gott fyrir handverksfólk, stangveiðifólk, listamenn, fluguhnýtingafólk og fleiri.
Skerpir O1, A2 og M2 með miklum hraða - Skilur eftir sig háglans áferð.
Japanskir brýnslu steinar eru taldir með allra bestu steinum sem hægt er að fá í brýnslu. Smurður með vatni og endist lengi. Stærð: 205*75*25mm