Vandaður hringur með stýringu þannig að hægt sé að taka í sundur og ná hreinni þrívíddarsteypun þ.e. hægt að þjappa steypuleirnum/sandinum í báða helminanan og leggja það nákvæmlega aftur rétt saman. Einnig auðvelar að gera loftrásir og hellirás inn í mótaformið.