Japanskur Vatnssteinn: 800gr
Nautshorn Stórt: 50-60cm
Helle Hnífsblað: Harding
Kjarna Demantsbor: 2 mm
Bútjárn 1/16″ CT
Flexcut Tálguhnífurinn
Vinsælasti tálguhnífurinn frá Flexcut enda mælt með honum sem annar af tveimur fyrstu tálguhnífum fyrir byrjendur. mjög léttur og fellur vel í lófa bæði fullorðinnna og barna. Blaðið er líka stutt (3,1 cm) og því auðvelt að beita honum fyrir óvana og frábær í fínvinnu fyrir alla, líka lengra komna.
Býtur ótrúlega vel og auðveld að viðhalda bitinu með brýnslumassa eða kremi.