AXMINSTER

Samstarfsaðili okkar í vélum og verkfærum

Axminster verslunin í Bretlandi hefur til margra ára verið okkar aðal samstarfsaðili í vélum og verkfærum. Nokkuð mikið úrval af vörum frá þeim eru til á lager í verslun okkar á Dalvegi.

Allar aðrar helstu vörur á www.axminster.co.uk höfum við sérpantað fyrir viðskiptavini okkar á hagstæðu verði. Varan er þá greidd við pöntun og við komum vörunni heim, veitum fulla þjónustu og ábyrgð (3 ár á Axminster vélum). Með þessum hætti getum við boðið besta verðið.

Skoðaðu úrvalið hjá Axminster í netverslun þeirra her fyrir neðan.

Einnig má nálgast vörubækling þeirra í verslun okkar eða óska eftir að fá hann sendan í pósti HÉR.