Fréttir

TRÉSKÚLPTÚR SÝNIKENNSLA

Laugardaginn 12. okt. kl. 13-15 sýnir Jón Adolf listir sýnar í Handverkshúsinu við formun skúlptúr með Arbortech vélum http://www.handverkshusid.is/skartgripagerd/skartihlutir?keyword=ARBORTECH&page=shop.browse
Jón Adolf sýnir einnig skurðartækni með útskurðarjárnum en Jón er leiðbeinandi á námskeiðinu Tréútskurður sem haldið verður 1. og 2. nóv. Skráning á námskeiðið fer fram í síma 555-1212 eða á handverkshusid.is
Endilega kíkið við á laugardaginn. Kaffi á könnunni.