Vörulýsing
ATH. verð er til viðmiðunar og staðfestist við pöntun á öllum okkar ofnum. Er ekki lagervara en við sérpöntum þá enda misjafnar þarfir og ágætt að huga að rafmagnsmálum þar sem ofninn verður keyrður t.a.m. hvort um einfasa (hefðubundið) rafmagn eða þriggja fasa rafmagn (stóra margpinna klóin). Afhendingartími er á bilinu 3-6 vikur að öllu jöfnu. Semja má um greiðslutilhögun en skólar/bæjarfélög greiða að jafnaði helming við pöntun og restina við afhendingu. Einstaklingar geta gert hið sama en einnig dreift greiðslum til lengri tíma (allt að 36 mánuði) á greiðslukort.
Special features:
Umsagnir
Það eru engar umsagnir komnar ennþá.