Nokkrar afhendingarleiðir eru í boði og er það valið í lok kaupferlis í vefversluninni.
Flexcut sett í útsk.vjel 4stk
12.860 kr.
Fjögur grunnjárn sem bæði má nota beint í útskurðarvélina okkar (Proxxon MSG nr. 28644) og einnig beint í handfangið frá Flexcut nr. RG102)
Our Roughing Power Gouges are for removing larger amounts of waste wood. Can be used by hand with our RG102 Handle Adaptor.
Power Gouges included: RG400 #3 x 5/8″, RG401 #5 x 9/16″, RG402 #8 x 3/8″, RG403 70 deg. x 3/8″.
Fyrirspurn um vöru
VÖRUAFHENDING
SÆKJA Í VERSLUN
Hægt er að ganga frá kaupum í vefversluninni en koma sjálfur og sækja pakkann í verslun okkar Bolholti 4, 105 Reykjavík ( 0kr.)
MEÐ PÓSTINUM
Pósturinn tekur allar almennar sendingar og skilar þeim annaðhvort á næsta pósthús (890 kr.) eða á uppgefið heimilisfang (1.490 kr.).
Almennt miðast við að vörusendingar skili sér innan 48 klst. til viðtakanda. Komi vörupöntun fyrir kl. 12 á hádegi þá sendum við hana af stað samdægurs og ætti sendingin að skila sér daginn eftir.
Einnig er hægt að hafa samband við okkur í síma eða í upplýsingaboxi í pöntunarferli sé óskað eftir að fá vöru afhenta samdægurs (1.580 kr.)
FLUTNINGABÍLAR
Stærri sendingar er hægt að senda með þeirri flutningaþjónustu sem kaupandi óskar eftir að nota. Skráið í textabox hvaða flutningafélag þið óskið eftir að fá vöruna senda með þegar greitt er fyrir vöruna og pakkinn er sendur á ykkar kostnað á það heimilisfang sem uppgefið er í pöntuninni.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir komnar ennþá.