Hegner Bogasög
HEGNER BOGASÖGIN ER MEÐ HRAÐSKIPTANLEGU SAGARBLAÐI
Hentar mjög vel í útsögun og tekur boginn nokkuð djúpt. Einungis eitt handtak þarf við að losa blaðið og setja nýtt í. Vönduð sög sem er framleidd af Hegner, þeim sömu og framleiða tifsagirnar góðu.
Olson Laufsög: 6″
OLSON LAUFSAGIRNAR MEÐ 6" PINNABLAÐI
Olson framleiðir bestu tifsagarblöð sem við þekkjum og sagirnar þeirra hafa nýst mjög vel í útsögun barna í smíðastofum landsins.
Zona Bakkasög: 60cm
Hágæða sög frá Zona - Lengd: 60cm
Zona Málmsög
Tekur 6" blöð með 5-3/4" milli pinna.