Mjög nákvæmur fræsari með álmótorhlíf og hraðastilli(5.000-20.000). Ál mótorhlífin minnkar verulega hættuna á legu vandamálum og gefur mjúka og titringslausa nálgun. Kemur í sterkri plasttösku með mikið af aukahlutum.
Frá Proxxon Þýskalandi - Færanlegt borð um 45°. Hægt að festa hlutinn sem saga á mjög fast áföstu kjöftunum. Fimm keramik skurðardiskar sem eru 50*1*10 fylgja með - Aukaskurðar diskar seldir sér(#28152).
Nýr nettur en öflugur föndurfræsari frá Proxxon í Þýskalandi.
Léttur og þægilegur í hendi en aflið er gott í allskonar slípun, borun og graferí.
Fyrsta vélin sem margir þurfa í silfursmíði, tréútskurð og ýmsa aðra sköpun.
Langvinsælasti fræsarinn okkar! Er með hraða á milli 5.000-20.000 snúninga á mínútu. Kemur í sterkri plasttösku með 43 aukahlutum. Góður í alla slípun, borun, pússun, burstun, sögun og fleira.