Samstarf okkar við Axminster byggir einnig á þjálfun starfsfólks okkar sem heimsækir Axminster til Bretlands árlega til að kynna sér nýjungar en vöruþróun þeirra hefur verið mikil síðustu ár, bæði í handverkfærum og vélum. Kynningarmyndbönd þeirra eru vönduð og passa alveg við nálgun okkar um hvað skiptir máli þegar velja á rétta verkfærið. Minnstu smáatriðin geta verið aðalatriðin þegar velja skal rétt við fjárfestingu í góðri vél eða verkfæri.