Hegner Bandslípivél: TBS 500
Hegner Bandslípivél: TBS 500 is backordered and will ship as soon as it is back in stock.
Couldn't load pickup availability
Care information
Care information
Display general product information or specific product information using metafields.
Delivery and Shipping
Delivery and Shipping
Add some general information about your delivery and shipping policies.
Hægt er að opna endann á vélinni og vinna á endanum sem er hentugt við bogna hluti. Í vélinni er einnig slípihólkur með hallanlegu borði og 3 stærðir af hólkum fylgja með í 4 grófleikum. Gólfstandur er undir vélinni sem staðalbúnaður. Mjög góð vél í smíðastofur og gott sog er frá báðum tækjunum þ.e. tengingar fyrir sog. Motor 230V, 1300 Watt Þyngd: 48kg Slípilengd: 530 mm Snúningshraði: 14,6 m/sek Slípiborð: 520x260 mm
About the Product:
Hegner belt sanding machine of Germany, the
From horizontal to vertical sanding surface
Is a different angle, bobbin (not included) is installed,
Can be used as a spindle sander.