Námskeið

Brýnsla Rennijárn

Staða
Ekki skráð/ur
Verð
26500
Skráning

Þetta námskeið er ætlað fyrir alla trérennismiði jafnt byrjenduri sem og lengra komna.

Miðað er við að nemendur komi með sín eigin rennijárn og brýni þau.

Kennt er á vélum frá Tormek sem eru sérhæfðar í slíka verkfærabrýnslu.  Mismunandi samsettar vélar með  hverfisteini, demantshjólum og leðurhjóli.

Aðstaða okkar er með nýjustu gerðir af brýnsluvélum og allskonar sérhæfðar stýringar fyrir rennijárnabrýnslu.