Mótunarleir + Mót: 2 kg
Mótunarleir + Mót: 2 kg er í biðpöntun og verður sent um leið og það er aftur á lager.
Ekki tókst að hlaða upp afhendingarmöguleikum
Care information
Care information
Display general product information or specific product information using metafields.
Delivery and Shipping
Delivery and Shipping
Add some general information about your delivery and shipping policies.
Vandaður hringur með stýringu þannig að hægt sé að taka í sundur og ná hreinni þrívíddarsteypun þ.e. hægt að þjappa steypuleirnum/sandinum í báða helminanan og leggja það nákvæmlega aftur rétt saman. Einnig auðvelar að gera loftrásir og hellirás inn í mótaformið.
Leirinn er settur í mót og fljótandi málmi er hellt í til að mynda form. Þolir mjög hátt hitastig og hentar því bæði í silfur, gull, kopar og fleiri mjúkmálma.
Athugið að þennan leir er hægt að nota aftur og aftur enda harðnar hann aldrei og helst mjúkur út í hið óendanlega þ.e. þarf ekki að bæta í hann vökva.